Gleðilega hátíð

Við hjá Foreldrafélaginu færum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða þó þær hafi verið færri en við höfðum vonast til. Megi næsta ár verða ykkur gæfu- o...

Dagskrá desember

Jóladagskrá Rimaskóla 2017 Viðburðir  í  desember  tengdir  jólunum  Samsöngur jólalaga í 1. – 7. bekk verður á sal skólans fimmtudaginn 7.desember kl. 9:50 – 10:10 og miðvikudaginn 13. desember frá kl. 9:50 – 10:15 við undirleik Rakelar Maríu Axelsdóttur tónmenntakenna...

Fimmtudaginn 1. des. n.k. verður skreytingadagur í Rimaskóla.

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Fimmtudaginn 1. des. n.k. verður skreytingadagur í Rimaskóla. Þessi dagur er einn af 10 dögum skólaársins sem ætlaður er til að brjóta upp eða auka á fjölbreytni skólastarfsins og merktur með bláum lit á skóladagatali 2016 –...

Aðventuhátíð Rimaskóla 4 des kl 18.30

Dagskrá hátíðarinnar hefst klukkan 18.30   Helgileikur : Nemendur 4. bekkjar flytja. Dansatriði: Nemendur 3- SMP Söngur: Birta María Þórðardóttir 7-EH Dansatrið: Nemendur 3 – KÞ Söngur : Sólveig Embla Einarsdóttir 3-SMP Dansatriði : Nemendur 6-HS Fjöldasöngur við undirleik:...