Glæsileg verðlaunahátíð í Rimaskóla á morgun 27.sept kl. 10.00
|0 Comment
Á morgun fimmtudaginn 27. september kl. 10:00 – 10:30 verður efnt til glæsilegrar verðlaunahátíðar í hátíðarsal Rimaskóla í tilefni þess að nemendur skólans unnu þriðja árið í röð Grunnskólamótið í frjálsum 2018. Sigur vannst í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í . ...