Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn  4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við...