Dagur gegn einelti í Rimaskóla

Hátíðardagskrá, Heimilis og Skóla, á degi gegn einelti var haldin í Rimaskóla í gær, 9. nóvember. Á hátíðinni afhentu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Fagráð gegn einelti hjá...

Vetrarfrí – Winter break

Dagana 22., 25. og 26. október verða vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Rimaskóli er því lokaður þessa daga. The 22., 25.- 26. of October there will be winter break and Rimaskóli closed.

Forvarnardagurinn 6.október

Miðvikudaginn 6. október 2021 verður Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Á Forvarnardaginn ræða nemendur u...

Foreldrafélagið færði skólanum höfðinglega gjöf

Rimaskóli hefur oft litið á sig sem syngjandi skóli. Rakel María Axelsdóttir tónmenntakennari hefur haft mikinn metnað í að efla tónlistarsköpun nemenda. Í fyrra byrjuðum við með listgreinarúllur þar sem Rakel fékk færri nemendahópa inn til sín og gat meðal annars farið í að...

Skólasetning Rimaskóla 23. ágúst 2021

Skólasetning Rimaskóla verður með sama sniði eins og við gerðum fyrir ári síðan vegna COVID-19 ástands. Nemendur og foreldrar í 1.bekk eru boðaðir í viðtöl með kennurum dagana 23. og 24. ágúst. Nemendur í 2. – 10.bekk mæta á skólasetningu mánudaginn 23. ágúst. Skólasetning hjá 2....

Rannsóknir & greining –

Menntun, menning, samband við foreldra, heilsa, líðan og vímuefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. Á heimasíðu Rannsóknir & Greiningu er hægt að lesa tvær skýrslur frá því okt. 2020 bæði grunn- og framhaldsskólum í þeim eru niðurstöður fyrir heildina...

HANDBÓK FORELDRARÖLTS

Foreldrarölt myndar tengsl og stuðlar að auknu samtali milli foreldra í hverfinu. Með því að taka þátt í foreldrarölti kynnist þú öðrum foreldrum og kynnist hverfinu þínu á annan hátt. Einnig hefur þú góð áhrif á hverfisbraginn og það félagslega umhverfi sem börn hverfisins bú...

Hertar lokanir og takmarkanir vegna COVID-19

Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að starfsdagur verði á leikskólum til hádegis í dag fimmtudag. Reykjavíkurborg mun grípa til eftirfarandi ráðstafana samkvæmt reglugerðinni. Allir grunnskólar í Reykjavík loka Tónlistarskólar loka...

Foreldraverðlaunin 2020

Heil og sæl. Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag á afmælisdegi samtakanna, 17. september 2020, en samtökin fagna nú 28 ára afmæli. Lilja D. Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, ávarpaði...

Betri svefn – fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar

Gróska, forvarnarfélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl 19:30-21:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ. Erla Björnsdóttir flytur erindið Betri svefn. Betri svefn Í þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns...