Kæru foreldrar nemenda í unglingadeild Rimaskóla
|0 Comment
Framundan er skíða- eða útivistardagur í unglingadeild. Boðið verður upp á ferð í Bláfjöll til að gefa nemendum gott tækifæri til heilbrigðrar hreyfingar eða boðið upp á góðan göngutúr fyrir þá sem ekki vilja fara í Bláfjöll. Farið verður í Bláfjöll þriðjudaginn 20.febrúar kl....