Áhugaverð og hagnýt fræðsla fyrir foreldra

Kæru foreldrar. Við hjá Heimili og skóla viljum nú þegar skólastarf er komið í fullan gang að minna á okkur og benda á margs konar fræðslu á vegum samtakanna og annarra aðila sem stendur foreldrum til boða. Hægt er að fá frekari upplýsingar um fræðslu á vegum Heimilis og skól...