Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla sem eru í mataráskrift

Eins og ykkur er kunnugt um þá ákvað borgarráð að hækka fæðisgjald í grunnskólum Reykjavíkurborgar um 100 kr á dag frá og með 1. október sl. Viðbótarfjármunir eiga að renna óskiptir í framlög til matvælakaupa. Grunnskólarnir hafa nú að meðaltali 336 kr á dag til matarkaupa. Í...

Breytingar á lögum um grunnskóla

Kæru foreldrar  Vakin er athygli á breytingum á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, sem samþykktar voru á Alþingi í lok síðasta þings í vor. Sjá frétt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins um helstu breytingar.  Bestu kveðjur,   Björn Rúnar Egilsson Verkefnastjóri hjá Heimili...

Starfsdagur 5. október

Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla 2016 – 2017 þá er starfsdagur í Rimaskóla n.k. miðvikudag 5. október. Dagurinn er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna, leikskólanna og að hlut...

Rafréttur og munntóbak – nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning? Morgunverðarfundur Náum áttum 28. september

Kæru foreldrar og skólafólk. Meðfylgjandi er auglýsingin um áhugaverðan morgunverðarfund sem haldinn verður á miðvikudaginn 28. Sept kl. 8.15 – 10 um rafrettur og munntóbaksnotkun. skoða auglýsinguna….. Bestu kveðjur,   Björn Rúnar Egilsson Verkefnastjóri hjá Heimili...

Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Föstudaginn 16. sept. verður haldinn hinn árlegi Vísindadagur Rimaskóla á Degi íslenskrar náttúru. Skv. skóladagatali 2016 – 2017 þá er dagurinn einn af 10 bláum dögum skólaársins, skóladagur með skemmri stundaskrá sem ætlað er að brjóta upp og auka á fjölbreytn...

Lestur er ævilöng iðja.

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra… Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt...

Upplýsingar frá Mentor

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nýtt skólaár er nú gengið í garð og með því viljum við senda ykkur hagnýt kennslumyndbönd til aðstoðar við aðgang ykkar að Mentor. Mentor er nýttur til að auka upplýsingaflæði til heimila. Þið getið skráð ykkur inn á vefinn með lykilorði og fáið þá...

Skólasetning haustið 2016

Nemendur Rimaskóla mæta til skólasetningar mánudaginn 22. ágúst skv. eftirfarandi tímasetningu: Kl. 09:00 Nemendur í 8. – 10. bekk Kl. 10:00 Nemendur í 6. og 7. bekk Kl. 10:30 Nemendur í 4. og 5. bekk Kl. 11:00 Nemendur í 2. og 3. bekk Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtö...

Ágætu foreldrar nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Velkomin til samstarfs á nýju skólaári 2015 – 2016. Við upphaf skólastarfs viljum við stjórnendur og kennarar Rimaskóla ná samstarfi við ykkur foreldra um að koma enn frekar til móts við verkefnið “Heilsueflandi grunnskóli” . Rimaskóli er þátttakandi í þess...

Innkaupalistar skólaárið 2016-2017

Núna styttist í nýtt skólaár og flestir farnir að undirbúa það, hérna er hægt að nálgast innkaupalista fyrir nemendur Rimaskóla Innkaupalistar Rimaskóla skólaárið 2016-2017