Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla sem eru í mataráskrift
|0 Comment
Eins og ykkur er kunnugt um þá ákvað borgarráð að hækka fæðisgjald í grunnskólum Reykjavíkurborgar um 100 kr á dag frá og með 1. október sl. Viðbótarfjármunir eiga að renna óskiptir í framlög til matvælakaupa. Grunnskólarnir hafa nú að meðaltali 336 kr á dag til matarkaupa. Í...