Málið er brýnt– fræðslufundur um áhrif kláms – miðvikud 20. mars kl. 19.30 í Réttó

Hér er auglýsing um fræðslufund Foreldraþorpsins sem haldinn verður á miðvikudaginn kl. 19:30 í Réttó. Málið er mikilvægt og eitthvað sem allir foreldrar þurfa að fræðast um. Nauðsynlegt er að efla forvarnir svo krakkar horfi ekki á klámefni sem gefi þeim ranghugmyndir um kynlíf,...

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í samstarfi vi...

Fortnite jafn ávana­bind­andi og heróín

Sam­kvæmt Vi­deo Game Revoluti­on VGR og ABC-frétta­stof­unni get­ur Fortnite, sem er vin­sæll tölvu­leik­ur sem mörg ung­menni spila dag­lega hér á landi, verið jafn ávana­bind­andi og heróín. Fjöl­marg­ir sér­fræðing­ar, lækn­ar og heil­brigðis­starfs­menn hafa stigið fram að...

Glæsileg verðlaunahátíð í Rimaskóla á morgun 27.sept kl. 10.00

Á morgun fimmtudaginn 27. september kl. 10:00 – 10:30 verður efnt til glæsilegrar verðlaunahátíðar í hátíðarsal Rimaskóla í tilefni þess að nemendur skólans unnu þriðja árið í röð Grunnskólamótið í frjálsum 2018. Sigur vannst í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í . ...

Einelti er vandamál

Hvað er einelti? Um einelti er að ræða þegar einstaklingur eða hópur einstaklinga beinir endurtekið hvers kyns niðurlægjandi áreitni eða útskúfun að ákveðnum einstaklingi eða hópi einstaklinga. Í einelti felst valdbeiting og geta birtingarmyndir eineltis verið margs konar, bæð...

Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið. Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin...

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar. Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem...

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018

Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí.  Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna. Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega...

Öskudagsgleði – takk fyrir hjálpina :)

Heil og sæl frábæru foreldrar og forráðamenn, Okkur langar að þakka ykkur fyrir að taka vel í að baka skúffukökur fyrir nemendur skólans og streymdi gúmmulaðið inn í mötuneytið nú í morgunsárið. Sjálfboðaliðar úthlutuðu kökunum inn í bekkina og fengu allir gómsæta sneið a...