Ágætu foreldrar nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Velkomin til samstarfs á nýju skólaári 2015 – 2016. Við upphaf skólastarfs viljum við stjórnendur og kennarar Rimaskóla ná samstarfi við ykkur foreldra um að koma enn frekar til móts við verkefnið “Heilsueflandi grunnskóli” . Rimaskóli er þátttakandi í þess...

Rimaskóli vinnur grunnskólahlaupið 2016

Flottir krakkar tóku þátt frá flestum skólum Grafarvogs. Það voru krakkar úr Rimaskóla sem sigruðu þetta árið. Til hamingju, Myndir hérna….      

Vefkönnun; ÚTTEKT Á FRAMKVÆMD STEFNU UM MENNTUN ÁN AÐGREININGAR Á ÍSLANDI

Kæru foreldrar Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar í samstarfi við Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir (European Agency for Special needs and Inclusive Education). Þegar hefur verið aflað margvíslegra...

Fréttabréf 10-12 í mars

Góðan dag Í viðhengi er að finna fréttabréf 10-12 ára starfsins í Sigyn fyrir mars. Einnig prentanlega útgáfu af dagskránni okkar. Kær kveðja, starfsfólk Sigynjar Njörður, Tinna, Helgi, Hera & Helga sigyn@reykjavik.is S.695-5186 / 695-5183 Njörður Njarðarso...

Til forráðamanna barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla skólaárið 2016-2017

Innritun allra skólaskyldra nemenda sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í Rafrænni Reykjavík http://rafraen.reykjavik.is dagana 11. til 19. febrúar næstkomandi. Opnað verður fyrir skráningu kl. 08.00 að morgni 11. febrúar. Áríðandi er að nemendur sem...

Skóli fyrir alla – eða hvað? Morgunverðarfundur N8 á Grand hotel 25. nóv

Kæru foreldrar og skólafólk. Við vekjum athygli á morgunverðarfundi Náum áttum sem haldinn verður 25. Nóvember nk. kl. 8.15 – 10 á Grand hotel undir yfirskriftinni Skóli fyrir alla – eða hvað? Hvað þarf til að skólinn sé fyrir alla? Á mælendaskrá eru dr. Sigrún Harðardóttur,...

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að...

Áhugaverð og hagnýt fræðsla fyrir foreldra

Kæru foreldrar. Við hjá Heimili og skóla viljum nú þegar skólastarf er komið í fullan gang að minna á okkur og benda á margs konar fræðslu á vegum samtakanna og annarra aðila sem stendur foreldrum til boða. Hægt er að fá frekari upplýsingar um fræðslu á vegum Heimilis og skól...

SKRÁNING HAFIN Á LEIKLISTARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS Í RIMASKÓLA!!

Leynileikhúsið endurtekur nú leikinn enn eina önnina og býður upp á frábær leiklistarnámskeið fyrir skapandi krakka í Rimaskóla. Síðasta önn gekk vonum framar og ætlaði þakið að rifna af húsinu þegar lokasýningar fóru fram í Gaflaraleikhúsinu. Í Leynileikhúsinu er unni...

Fyrsti farsími barnanna okkar

Heimili og skóli gáfu nýlega út bækling um fyrsta farsíma barnanna okkar í samstarfi við Símann. Í bæklingnum er að finna góð ráð um atriði sem hafa ber í huga þegar börn fá sinn fyrsta farsíma; s.s. hvort betra sé að vera í frelsi eða áskrift, hvort notast sé við þráðlaust ne...
12