Skipun fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
|0 Comment
Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum var skipað af Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra 13. febrúar 2018 og hefur tekið til starfa. Fagráðið er skipað eftirtöldum aðilum: Sigríði Láru Haraldsdóttur sem jafnframt er formaður, Sigrúnu Garcia...