Opnun samskiptaseturs Erindis, samtaka um samskipti og skólamál
|0 Comment
Kæru foreldrar. Við viljum vekja athylgi ykkar á því að Erindi samtök um samskipti og skólamál hafa formlega hafið starfsemi. Samtökin bjóða upp á ráðgjöf og þjónustu fyrir aðstandendur í eineltismálum af fagaðilum. Erindi bjóða einnig upp á fjölbreytta fyrirlestra og fræðslu sem...