Málið er brýnt– fræðslufundur um áhrif kláms – miðvikud 20. mars kl. 19.30 í Réttó
|0 Comment
Hér er auglýsing um fræðslufund Foreldraþorpsins sem haldinn verður á miðvikudaginn kl. 19:30 í Réttó. Málið er mikilvægt og eitthvað sem allir foreldrar þurfa að fræðast um. Nauðsynlegt er að efla forvarnir svo krakkar horfi ekki á klámefni sem gefi þeim ranghugmyndir um kynlíf,...