Morgunveðarfundur fyrir foreldra,- forráðamenn og skólafólk

  Kæru foreldrar og skólafólk.   Í viðhengi er auglýsing um áhugaverðan morgunverðarfund á Grand hotel miðvikudaginn 26. október nk. sem ber yfirskriftina Foreldrar í vanda – mikilvægi stuðings og fræðslu til foreldra.   Sjá auglýsingu…… Bestu kveðjur,   Björ...

Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september.

Ágætu foreldrar. Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september. Prófin fara fram í skólanum á skólatíma. 7.bekkur – 22.september fimmtudagur íslenska – 23.september föstudagur stærðfræði 4.bekkur – 29.september fimmtudagur íslenska...

Lestur er ævilöng iðja.

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra… Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt...

Sumarsmiðjur Gufunesbæjar 10-12 ára

Kæri viðtakandi. Við í sumarsmiðjum Gufunesbæjar erum á fullu að undibúa starfið í sumar og að bæta við smiðjum. Við hvetjum ykkur til að skoða uppfærðan smiðjulista og auglýsinguna sem fylgir þessum pósti. Skoða auglýsingu hérna… Skoða Smiðjulista hérna…. Kv. Njörður...

Læsissáttmáli Heimilis og skóla – kynningarbréf

Kæru foreldrar. Í viðhengi er kynningarbréf frá mennta- og menningarmálaráðherra og formanni Heimilis og skóla um læsissáttmála Heimilis og skóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra innsigluðu með samningi í janúar sl. samkomulag u...

Vefkönnun; ÚTTEKT Á FRAMKVÆMD STEFNU UM MENNTUN ÁN AÐGREININGAR Á ÍSLANDI

Kæru foreldrar Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar í samstarfi við Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir (European Agency for Special needs and Inclusive Education). Þegar hefur verið aflað margvíslegra...

Sumarsmiðjur Gufunesbæjar 10-12 ára – Smiðjulisti

Kæri viðtakandi. Á morgun miðvikudaginn 18.maí kl.13:00 hefst skráning í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar. Sú breyting er á í ár er að við ætlum að skipta skráningarferlinu upp í tvær lotur. Skráningar lota 1 er frá 18.maí til 31.maí og skráningarlota 2 er frá...

Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annað árið í röð

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigraði á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harða baráttu við systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn. Skákmótið var nú haldið í 23. skiptið og mættu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferðir og mótið var allan tímann jafnt og...

Hafðu áhrif – Hvaða kennari hefur haft mest áhrif á þig?

Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á einstaklinga og samfélagið...

Afreks-og æfingameistarar Fjölnis 2016

Vikulegar skákæfingar Fjölnis á miðvikudögum hafa undantekningarlaust verið afar vel sóttar í vetur. Um 30 – 40 börn og unglingar hafa mætt á hverja einustu æfingu, bæði drengir og stúlkur. Á síðustu æfingu vetrarins voru krýndir afreks-og æfingameistarar vetrarins líkt og...