Aðalfundur Foreldrafélagsins 16.desember kl 18.30

Aðalfundur Foreldrafélags Rimaskóla verður haldinn mánudaginn 16.desember n.k., í fjölnýtisrými Rimaskóla  og hefst kl 18.30 Dagskrá:   Skýrsla stjórnar Rekstrarreikningur lagður fram Kosning í skólaráð Kosning í stjórn Foreldrafélags Rimaskóla Valgreiðslan Foreldrarölt...

Starfsdagur í Rimaskóla n.k. föstudag

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Starfsdagur verður í Rimaskóla föstudaginn 18. maí. Þá vinna kennarar að skipulagi og undirbúningi skólastarfsins nú á lokametrunum. Engin kennsla fer fram í skólanum þennan dag. Einnig er verið að undirbúa dagskrá og verkefni 25 ára...

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar. Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem...

Skemmtilegt aðventukvöld í gær

Góð mæting og skemmtilegar sýningar hjá krökkunum. Fleiri myndir hérna….

Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Eins og flestum ykkar er kunnugt um þá hefur Gunnar matreiðslumeistari Rimaskóla til margra ára verið í veikindaleyfi allt frá byrjun þessa skólaárs. Á þessum tíma hefur skólinn keypt heitar máltíðir frá Eldhúsi sælkerans. Nú verður breyting á því að skólinn hefur ráðið Ragna...

Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Rimaskóla verður haldinn miðvikudagskvöldið 11. október n.k., í fjölnýtisrými Rimaskóla og hefst hann kl. 19.30 Dagskrá: – Skýrsla stjórnar – Ársreikningar félagsins lagðir fram – Valgreiðsla foreldrafélagsins – Foreldrarölt...

Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að...

Áhugavert netnámskeið

Ókeypis netnámskeið um stafræna borgaravitund 13.3. til 15.5. Námskeiðið er á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Menntamiðju og Heimilis og skóla. Nánari upplýsingar verða sendar til þátttakenda í tölvupósti en fyrirspurnir má einnig senda til Sólveigar Jakobsdóttur...

Fréttabréf fyrir Marsmánuð(mikilvægar upplýsingar um Völu Fristund)

Fréttabréf þessa mánaðar snyr nanast eingöngu að Völu frístund. Staðurinn þar sem verður skráð í allar smiðjur sem Sigyn heldur. Sjá nánar…. kv. Sigyn Njörður Njarðarson Rimaskóli

Opnað fyrir umsóknir í tónlistarskóla 9. mars

Opnað verður fyrir rafrænar umsóknir um tónlistarnám í tónlistarskólum með þjónustusamninga við Reykjavíkurborg skólaárið 2017-2018 kl. 9:00 fimmtudaginn 9. mars. Nemendur sem þegar stunda tónlistarnám í tónlistarskólunum þurfa að endurnýja umsóknir í samráði við sinn skóla. Sótt...
12