Málið er brýnt– fræðslufundur um áhrif kláms – miðvikud 20. mars kl. 19.30 í Réttó

Hér er auglýsing um fræðslufund Foreldraþorpsins sem haldinn verður á miðvikudaginn kl. 19:30 í Réttó. Málið er mikilvægt og eitthvað sem allir foreldrar þurfa að fræðast um. Nauðsynlegt er að efla forvarnir svo krakkar horfi ekki á klámefni sem gefi þeim ranghugmyndir um kynlíf,...

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í samstarfi vi...

Glæsileg verðlaunahátíð í Rimaskóla á morgun 27.sept kl. 10.00

Á morgun fimmtudaginn 27. september kl. 10:00 – 10:30 verður efnt til glæsilegrar verðlaunahátíðar í hátíðarsal Rimaskóla í tilefni þess að nemendur skólans unnu þriðja árið í röð Grunnskólamótið í frjálsum 2018. Sigur vannst í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í . ...

Einelti er vandamál

Hvað er einelti? Um einelti er að ræða þegar einstaklingur eða hópur einstaklinga beinir endurtekið hvers kyns niðurlægjandi áreitni eða útskúfun að ákveðnum einstaklingi eða hópi einstaklinga. Í einelti felst valdbeiting og geta birtingarmyndir eineltis verið margs konar, bæð...

Skilaboð frá Samgöngustofu varðandi létt bifhjól

Við bendum sérstaklega á varðandi létt bifhjól að: – Ökumaður verður að vera orðinn 13 ára. – Ökumönnum er skylt skv. lögum að vera með hjálm. – Ekki er leyfilegt að reiða farþega á hjólinu (nema að ökumaður sé 20 ára og hjólið til þess gert). – Það á ekki...

Starfsdagur í Rimaskóla n.k. föstudag

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Starfsdagur verður í Rimaskóla föstudaginn 18. maí. Þá vinna kennarar að skipulagi og undirbúningi skólastarfsins nú á lokametrunum. Engin kennsla fer fram í skólanum þennan dag. Einnig er verið að undirbúa dagskrá og verkefni 25 ára...

Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið. Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin...

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018

Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí.  Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna. Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega...

Skemmtilegt aðventukvöld í gær

Góð mæting og skemmtilegar sýningar hjá krökkunum. Fleiri myndir hérna….

Hjálpaðu komandi kynslóðum með því að móta betri menntastefnu

Leitað er eftir hugmyndum allra borgarbúa að aðgerðum til að framfylgja niðurstöðum úr fyrri hluta víðtæks samráðs um stefnumótunina sem fram fór á vormisserinu meðal barna, foreldra, starfsfólks og á Betri Reykjavík. Þetta er í fyrsta sinn að efnt er svo víðtæks samráðs um...