Tækni Legó námskeið
Til foreldra í 1. – 7. bekk Rimaskóla
Vil vekja athygli ykkar á Tæni-LEGÓ námskeiði sem hefst í Rimaskóla í næstu viku. Veittur er afsláttur þeim sem eru í Tígrisbæ á sama tíma og námsk. stendur yfir.
Allar upplýsingar á www.nyskopun.net
Helgi Árnason
Rimaskóli