Sumarsmiðjur Gufunesbæjar 10-12 ára – Smiðjulisti

Gufunesbær frettamyndKæri viðtakandi. Á morgun miðvikudaginn 18.maí kl.13:00 hefst skráning í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar. Sú breyting er á í ár er að við ætlum að skipta skráningarferlinu upp í tvær lotur.

Skráningar lota 1 er frá 18.maí til 31.maí og skráningarlota 2 er frá og með 2.júní.

Í lotu 2 tökum við út þær smiðjur úr lotu 1 sem lítil sem engin mæting var í og bjóðum upp á nýjar smiðjur.

Skráning er á : sumar.fristund.is

Kv. Njörður Njörður Njarðarson Rimaskóli

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.