Sumarsmiðjur Gufunesbæjar 10-12 ára
0 Comment
Kæri viðtakandi. Við í sumarsmiðjum Gufunesbæjar erum á fullu að undibúa starfið í sumar og að bæta við smiðjum.
Við hvetjum ykkur til að skoða uppfærðan smiðjulista og auglýsinguna sem fylgir þessum pósti.
Skoða auglýsingu hérna…
Skoða Smiðjulista hérna….
Kv. Njörður Njörður Njarðarson
Rimaskóli