Skólahljómsveitir í Reykjavík – Innritun stendur yfir

Skolahlomsveitir Reykjavikur forsidaInnritun og endurnýjun umsókna stendur yfir í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík fyrir börn sem eru að ljúka 2., 3. og 4. bekk.

Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík; rafraen.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 10.júní, en tekið er á móti umsóknum allt árið.

Nám og Námsgjöld  – haustönn 2015:

Í skólahljómsveitum er kennt á öll helstu málm- og tréblásturshljóðfæri auk slagverkshljóðfæra.

Einnig eru dæmi um að kennt sé á bassa.

Hægt er að leigja hljóðfæri hjá sveitunum. Sjá kynningu í viðhengi.

Námsgjöld fyrir haustönn 2015 eru 12.500 kr. og hljóðfæragjald fyrir önnina er 3.750 kr.

Möguleiki er í einstaka tilvikum að sækja um fyrir börn sem eru að fara í 5.bekk  – og á það sérstaklega við um hljómsveitirnar í Grafarvogi og Austurbæ.

 

Með kveðju frá skólahljómsveitum Reykjavíkur

[su_button url=”http://xn--foreldraflag-rimaskla-j5b4v.is/wp-content/uploads/2015/05/Skólahljómsveitir-í-Reykjavík_vor2015_kynning.pdf”]Nánari upplýsingar….[/su_button]

 

 

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.