Skilaboð frá Samgöngustofu varðandi létt bifhjól
0 Comment
Við bendum sérstaklega á varðandi létt bifhjól að:
– Ökumaður verður að vera orðinn 13 ára.
– Ökumönnum er skylt skv. lögum að vera með hjálm.
– Ekki er leyfilegt að reiða farþega á hjólinu (nema að ökumaður sé 20 ára og hjólið til þess gert).
– Það á ekki að vera hægt að aka hjólunum hraðar en 25 km/klst.
Helgi Árnason
Rimaskóli