Þrír hópar mynda skólasamfélagið; börn og unglingar, starfsfólk og foreldrar. Til að samstarf þessara hópa verði sem best er mikilvægt að allir aðila þekki réttindi sín og ábyrgð. Sjá reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins.
Hafðu samband ef þú ert með ábendingar um leikskóla-, grunnskóla- eða frístundastarf.