Rafréttur og munntóbak – nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning? Morgunverðarfundur Náum áttum 28. september
Kæru foreldrar og skólafólk.
Meðfylgjandi er auglýsingin um áhugaverðan morgunverðarfund sem haldinn verður á miðvikudaginn 28. Sept kl. 8.15 – 10 um rafrettur og munntóbaksnotkun.
Bestu kveðjur,
Björn Rúnar Egilsson
Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT