Nýtt fréttabréf frá skóla- og frístundasviði

Sæl öll

Fjallað er um leiðir að nýju námsmati og nýbreytni í skólastarfi í fréttabréfi skóla- og frístundasviðs sem komið er út.
Meðal annars er greint frá verkefni sem miðar að því að efla list-, verk- og tæknigreinar, mati á frístundastarfi, kvikmyndafræðslu og fl.

Sjá fréttabréfið (pdf): http://reykjavik.is/sites/default/files/frettabref_des._2015_0.pdf

Sjá einnig frétt á Reykjavíkurvefnum;
http://reykjavik.is/frettir/nyjungar-i-skolastarfi-og-nytt-namsmat

Með kveðju frá skóla- og frístundasviði.

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.