Morgunveðarfundur fyrir foreldra,- forráðamenn og skólafólk
0 Comment
Kæru foreldrar og skólafólk.
Í viðhengi er auglýsing um áhugaverðan morgunverðarfund á Grand hotel miðvikudaginn 26. október nk. sem ber yfirskriftina Foreldrar í vanda – mikilvægi stuðings og fræðslu til foreldra.
Bestu kveðjur,
Björn Rúnar Egilsson
Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT