Míní – Grafarvogsleikar föstudaginn 27.maí
Næstkomandi föstudag verður haldinn árlegur viðburður fyrir 5.-7.bekk í Grafarvogi, Míní – Grafarvogsleikar.
Auglýsingu má finna hérna. Athugið að búið er að breyta tímasetningunni frá því sem stendur á dagskránni.
Leikarnir hefjast klukkan 16:00 á útisvæðinu við Gufunesbæ og dagskrá lýkur um 18:00.
Allir krakkar sem mæta á svæðið fá fría pylsu að keppni lokinni. Við biðjum ykkur um að hvetja ykkar börn til þess að mæta, allir sem vilja geta tekið þátt og fjörið verður í hámarki.
Áfram Sigyn!
Kær kveðja,
starfsfólk Sigynjar Njörður, Tinna, Helgi, Hera & Helga
sigyn@reykjavik.is S.695-5186 / 695-5183