Hjálpaðu komandi kynslóðum með því að móta betri menntastefnu
0 Comment
Leitað er eftir hugmyndum allra borgarbúa að aðgerðum til að framfylgja niðurstöðum úr fyrri hluta víðtæks samráðs um stefnumótunina sem fram fór á vormisserinu meðal barna, foreldra, starfsfólks og á Betri Reykjavík.
Þetta er í fyrsta sinn að efnt er svo víðtæks samráðs um stefnumótun á vegum Reykjavíkurborgar og eru allir borgarbúar hvattir til að leggja fram hugmyndir sínar að því hvernig hrinda megi í framkvæmd þeim áhersluþáttum í nýrri menntastefnu sem komnir eru fram.
Smellið hér til að taka þátt núna!
Bestu kveðjur,
Betri Reyjavík