Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018

Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí.  Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna.

Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega drífandi og öflugur í foreldrastarfi þá er hægt að tilnefna viðkomandi til dugnaðarforks Heimilis og skóla.

Síðasti dagur til að senda inn er 10.april

Hægt er að skrá tilnefningar hérna….

 

 

 

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.