Gleðilega hátíð
Við hjá Foreldrafélaginu færum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða þó þær hafi verið færri en við höfðum vonast til. Megi næsta ár verða ykkur gæfu- og heilsuríkt.