Fyrsti farsími barnanna okkar
Heimili og skóli gáfu nýlega út bækling um fyrsta farsíma barnanna okkar í samstarfi við Símann. Í bæklingnum er að finna góð ráð um atriði sem hafa ber í huga þegar börn fá sinn fyrsta farsíma; s.s. hvort betra sé að vera í frelsi eða áskrift, hvort notast sé við þráðlaust net eða 3G/4G, ábyrga netnotkun á samfélagsmiðlum og margt fleira.
[su_button url=”http://xn--foreldraflag-rimaskla-j5b4v.is/wp-content/uploads/2014/11/Börn-og-farsímar.pdf”]Skoða bækling[/su_button]