Frístundamiðstöðin Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi
Kæri foreldri / forráðamaður Vetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi er framundan.
Frístundamiðstöðin Gufunesbær ætlar að því tilefni að bjóða börnum á grunnskólaaldri og aðstandendum upp á skemmtilega dagskrá föstudaginn 23. október, mánudaginn 26.október og þriðjudaginn 27.október.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kv. Starfsfólk Gufunesbæjar.
Njörður Njarðarson Rimaskóli