Foreldraviðtöl 1. febrúar

Til foreldra nemenda í Rimaskóla – Vinsamlegast kynnið ykkur efni fylgiskjalsins

Foreldraviðtöl verða í Rimaskóla fimmtudaginn 1. febrúar n.k. Þessi dagur er einn af 10 skóladögum sem ætlaðir eru til að brjóta upp hefðbundna skóladaga.

Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtal við umsjónarkennara en að öðru leyti er ekki skólastarf þennan dag.

Helgi Árnason
Rimaskóli

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.