Foreldravefurinn

Foreldravefurinn er efnismikikll vefur sem hefur að markmiði að styðja við foreldra og efla þá sem virka þátttakendur í starfi og námi barna sinna. Á vefnum má m.a. finna hagnýt ráð um hvernig best megi stuðla að velferð barnsins í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfi, ráð um hvernig fylgjast megi með skólastarfinu, styðja barnið í námi og undirbúa sig fyrir foreldraviðtöl. Vefurinn var unnin í samstarfi við foreldra og sérfræðinga í foreldrasamstarfi.

Smella hérna til að skoða vefinn…..

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.