Foreldrafélagið afhendir Tígrisbæ gjöf
0 Comment
Foreldrafélagið í Rimaskóla afhenti í síðustu viku litarúllur að gjöf í Tígrisbæ.
Á myndinni eru Salvör Davíðsdóttir og Baldvin Örn Berndsen frá Foreldrafélaginu ásamt Söru Sif Sveinsdóttur frá Tigrisbæ.
Einnig má sjá káta stráka að lita á litarúllurnar. Litarúllurnar eru þannig að þær loða við og má auðveldlega taka af.