Fimmtudaginn 1. des. n.k. verður skreytingadagur í Rimaskóla.

christmas-ornament-mdTil foreldra í 1. – 10. bekk

Rimaskóla Fimmtudaginn 1. des. n.k. verður skreytingadagur í Rimaskóla.

Þessi dagur er einn af 10 dögum skólaársins sem ætlaður er til að brjóta upp eða auka á fjölbreytni skólastarfsins og merktur með bláum lit á skóladagatali 2016 – 2017.

Skóladagurinn er frá kl. 8:10 – 12:00 n.k. fimmtudag og boðið upp á gæslu fyrir nemendur Tígrisbæjar til kl. 13:30 þennan dag.

Helgi Árnason Rimaskóli

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.