Eru börn í framhaldsskólum?
0 Comment
Kæru foreldrar og skólafólk.
Við vekjum atygli á áhugaverðum morgunverðarfundi Náum áttum um ábyrgð foreldra og skóla á velferð barna sem haldinn verður miðvikudaginn 27. apríl.
Frummæælendur eru:
Ábyrgð foreldra – af hverju?
Páll Ólafsson
Samverustundir og viðhorf til áhættuhegðunar.
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Hlutverk framhaldsskóla í forvörnum
Olga Lísa Garðarsdóttir
Björn Rúnar Egilsson
Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT