Breytingar á lögum um grunnskóla
Kæru foreldrar
Vakin er athygli á breytingum á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, sem samþykktar voru á Alþingi í lok síðasta þings í vor. Sjá frétt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins um helstu breytingar.
Bestu kveðjur,
Björn Rúnar Egilsson
Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT