Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl 16.30-18.00

Kæru foreldarar
Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið.
Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússins miðvikudaginn 9. maí kl. 16.30 – 18.00.  

Við hlökkum til að sjá þig,

Stjórn SAMFOK

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.