Aðalfundur Heimilis og skóla 2015
Aðalfundur Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verður haldinn miðvikudaginn 22.apríl kl: 17.00
Fundurinn verður haldinn hjá SAMFOK að Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík.
Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru félagsmenn hvattir til að mæta.