Sumarskákmót FJölnis á Sumardaginn fyrsta kl. 14:00 – 16:00

Á fimmtudaginn , sumardaginn fyrsta 21. apríl, heldur skákdeild Fjölnis sitt árlega sumarskákmót sem líkt og í fyrra verður hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar 2016.

Á sama tíma verður líka peðaskákmót fyrir leikskólabörn sem eru með hreyfingar peðanna á hreinu.

Að venju verða margir vinningar í boði, veitingar á lágu verði og keppt um þrjá eignarbikara.

Mætum sem flest. Í fyrra mættu 62 þátttakendur

Mikið um að vera hjá skákdeild Fjölnis þessa vikuna.

  • – Skákæfing á miðvikudag kl. 17:00 – 18:30
  • – Sumarskákmót Fjölnis á fimmtudag kl. 14:00 – 16:00
  • – Skákbúðir Fjölnis í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag.

 

Sjá nánar um sumarmótið hérna og peða mótið hérna 

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.