Nýtt fyrirkomulag á opnunum í Sigyn

Kæra foreldri Vegna útbreiðslu Covid-19 og tilmæla stjórnvalda mun þjónusta félagsmiðstöðva skerðast næstu vikur. Lagt er upp með að ekki megi skörun eiga sér stað milli hópa (farið verður eftir skiptingu skólanna) og því þurfum við að taka upp breytt skipulag. Frá morgundeginum...