Desember hjá unglingadeildinni

Kæru foreldrar barna í unglingadeild Rimaskóla Fram undan eru síðustu dagar ársins. Kennsla er skv. stundaskrá í unglingadeildinni í desember fram að jólafríi. Börnin ykkar taka próf í stærðfræði og ensku í desember og eru prófin tekin í kennslustundum hjá viðkomandi kennara....

Ert þú að fara í fjáröflun?

Ertu að fara í keppnisferð,- útskriftarferð? Fjáröflun á Netsöfnun.is skilar árangri. Mikið úrval af fjáröflunarvörum í boði, einfaldlega mesta úrvalið af fjáröflunarvörum. Fjáröflun fyrir einstaklinga,íþróttafélög, skátahópinn, æskulýðsfélagið, skólann …… Kíktu á ört...