Menntamálastofnun gaf út ný lesfimiviðmið fyrir 1. – 10. bekk grunnskóla

Kæru foreldrar. Menntamálastofnun gaf út ný lesfimiviðmið fyrir 1. – 10. bekk grunnskóla fyrir skemmstu. Viðmið um læsi barna eru verkfæri fyrir nemendur, kennara og foreldra til að fylgjast með framförum, styðja við læsi og auka þannig líkurnar á því að sem flestir geti afla...

Fimmtudaginn 1. des. n.k. verður skreytingadagur í Rimaskóla.

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Fimmtudaginn 1. des. n.k. verður skreytingadagur í Rimaskóla. Þessi dagur er einn af 10 dögum skólaársins sem ætlaður er til að brjóta upp eða auka á fjölbreytni skólastarfsins og merktur með bláum lit á skóladagatali 2016 –...