Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla 2016 – 2017 er föstudagurinn 25. nóvember einn af 5 starfsdögum skólaársins. Um er að ræða sameiginlegan starfsdag Rimaskóla og leikskólanna í hverfinu. Boðið verður upp á sameiginlega dagskrá starfsmanna leikskólanna þriggja og...